Tölum saman á íslensku

Tækni sem talar íslensku

Veitir þú upplýsingar og þjónustu með rafrænum hætti? Þá þarf máltækni að verða hluti af þínum hugbúnaði. Máltækni fyrir íslensku er í örri þróun og Grammatek aðstoðar þig við að komast í fremstu röð hvað varðar aðgengi og sjálfvirkni þjónustu sem byggist á samskiptum á íslensku.

Sæmi

Spjallmennið Sæmi er snjöll viðbót við vefsíður sem innihalda fjölbreyttar upplýsingar.

Símarómur

Símarómur er talgervilsapp fyrir Android-síma, sem getur miðlað upplýsingum á íslensku.

Ýmis verkefni

Samræðukerfi

Þróunarumhverfi fyrir samræðukerfi á íslensku. Samstarfsverkefni með Háskólanum í Reykjavík og Tiro.

Textavinnsla

Textavinnsla fyrir taltækni. Textanormun og hljóðritun.

Máltækni fyrir íslensku

Grammatek er lykilþátttakandi í áætluninni Máltækni fyrir íslensku. Við höfum bæði sinnt heildar verkefnisstjórn og þróum gögn og hugbúnað.

Kynningar

Fundir eða fyrirlestrar hjá okkur í Breið, Nýsköpunarsetri eða hjá fyrirtækjum og félagasamtökum.

UM OKKUR

Grammatek er máltæknifyrirtæki á Akranesi með starfsstöð í Nýsköpunarsetrinu Breið

Anna Björk Nikulásdóttir

Stofnandi og framkvæmdastjóri. Sérfræðingur í máltækni. M.A.-próf frá Háskólanum í Heidelberg í Þýskalandi.

anna@grammatek.com

Daniel Schnell

Stofnandi og tæknistjóri. Sérfræðingur í hugbúnaðargerð. Dipl.Inf. frá University of Applied Sciences í Darmstadt í Þýskalandi.

dschnell@grammatek.com

Hafa samband

Kíkja í kaffi

Nýsköpunarsetrið, Breiðargötu, Akranesi