Tækni sem talar íslensku

Markmið Grammateks er að þróa framúrskarandi talgervilsraddir og talgervilslausnir fyrir íslensku. Við erum í fararbroddi í mótun og þróun íslenskrar máltækni.

Símarómur

Símarómur er talgervilsapp fyrir Android-síma, sem getur miðlað upplýsingum á íslensku.

Hljóðbækur

Grammatek framleiðir hljóðbækur með talgervilslestri

Talgervilslausnir

Sérsniðnar talgervilslausnir fyrir fjölbreytt notkunartilvik

Sæmi

Spjallmennið Sæmi er snjöll viðbót við vefsíður sem innihalda fjölbreyttar upplýsingar.

Ýmis verkefni

Máltækni fyrir íslensku

Grammatek er lykilþátttakandi í máltækniáætlunum stjórnvalda. Við höfum bæði sinnt heildar verkefnisstjórn og þróum gögn og hugbúnað.

Kynningar

Fundir eða fyrirlestrar hjá okkur í Breið, Nýsköpunarsetri eða hjá fyrirtækjum og félagasamtökum.

UM OKKUR

Grammatek er máltæknifyrirtæki á Akranesi með starfsstöð í Nýsköpunarsetrinu Breið

Anna Björk Nikulásdóttir

Stofnandi og framkvæmdastjóri. Sérfræðingur í máltækni. M.A.-próf frá Háskólanum í Heidelberg í Þýskalandi.

anna@grammatek.com

Daniel Schnell

Stofnandi og tæknistjóri. Sérfræðingur í hugbúnaðargerð. Dipl.Inf. frá University of Applied Sciences í Darmstadt í Þýskalandi.

dschnell@grammatek.com

Hafa samband

Kíkja í kaffi

Nýsköpunarsetrið, Breiðargötu, Akranesi